Heima er best, golf og heimsóknir sem hafa trassast

Kennarar og starfsfólk Árskóla komast bráðlega í langþráð sumarfrí. Blaðamaður Feykir, Elin Lilja Gunnarsdóttir, hitti á stafsfólk og spurði Hvað það ætlaði að gera í sumar?
Kristbjörg Kemp ætlar sér að spila golf, klára vesti og lopapeysuna sem hún er að prjóna, synda, labba úti með hundana og hundaskítspoka og fara í heimsóknir sem hún hefur trassað.

Sigga Rósa ætlar að ferðast innan lands og hafa það svo gott heima þar fyrir utan.

Hallfríður seigir að það sé ýmislegt til dæmis að fara í sumarbústað og fjallgöngur.

Sigurbjörg ætlar sér bara að vera heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir