Hjálmar á kollana
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.05.2009
kl. 14.38
Félagar í Kiwanisklúbbnum Drangey, eru um þessar mundir að heimsækja skóla í Skagafirði og Húnavatnssýslum til að afhenda sjö ára gömlum börnum reiðhjólahjálma til eignar.
Kiwanisklúbburinn Drangey í samvinnu við Eimskip hefur í u.þ.b. 15 ár gefið árlega börnum í fyrsta bekk grunnskóla, reiðhjálahjálma. Hugmyndin er klúbbsins en þróaðist út í það að verða landsverkefni klúbbana á landinu og Eimskips.
Krakkarnir hafa ætíð stolt skartað hjálmunum og vita það að betra er að vera klár í kollinum og nota hjálm.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.