Sjómannadagurinn undirbúinn á Hvammstanga

Tekið á Miðfirði á Sjómannadaginn 2007. Mynd: Ágúst Þorbjörnsson

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur hafið undirbúning að dagskrá Sjómannadagsins 2009.

Í tilkynningu frá húnum er félagasamtökum eða öðrum þeim sem hafa áhuga á að koma að dagsskrá Sjómannadagssins með dagsskrárliði beðnir um að hafa samband við björgunarsveitina á netfangið bjsvhunar@simnet.is eða formann sveitarinnar í síma 858 9216.

Þá verða Húnamenn í  við í Húnabúð n.k. þriðjudagskvöld kl 20:00 og er velkomið kíkja í heimsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir