Selríkur, Fantur og allir hinir

Benjamín en það var starfsfólk setursins sem skírði.

Nú liggja fyrir úrslit í nafnasamkeppni Selaseturs Íslands, en þar voru krakkar hvattir til að senda setrinu tillögur að nöfnum á gripina sem standa á lóð setursins. Á næstu dögum verður skiltum með nöfnum gripanna og höfunda komið fyrir á lóð Selasetur Íslands á Hvammstanga. 
Úrslitin voru eftirfarandi:

Fantur nafnið gaf Tela Rún Magnúsdóttir

 

Flumbri nafnið gaf Alva Víðisdóttir

Kolbrá nafnið gaf Hanna Bára Abel Ingadóttir

Mánakóngur nafið gaf Almar Þór Egilsson

Myrkvi nafnið gaf Steinar Logi Eiríksson

Selríkur nafnið gaf Hanna Bára Apel Ingadóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir