Valgreinafundur og skóladagatal

Mynd úr fjörugum stærðfræðitíma í Grunnskólanum á Blönduósi.

Nemendur í 7., 8. og 9. bekk Grunnskóans á Blönduósi og foráðamenn þeirra eru boðuð til fundar í skólanum í dag en á fundinum verða kynntar fjölbreyttar valgreinar næsta skólaárs.
Mikið úrval er í valgreinum en krakkarnir geta valið á milli, fjölmiðlafræði, skólahreysti áfranga, þýsku, vélfræði og svona mætti lengi telja.

Á heimasíðu skólans má fræðast betur um þær valgreinar sem í boði verða.

Þá liggur skóladagatal næsta veturs fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir