Gögnuklúbburinn Tréfótur bregður undir sig betri fætinum

Meðlimir í Tréfæti skoða smiðju Natans á Illugastöðum.

Gönguklúbburinn Tréfótur í Húnaþingi vestra  fer í sína fjórðu ferð laugardaginn 30. maí n.k.

Í þetta sinn verður gengið meðfram Þverárgili (Núpsgili), í Núpsdal og komið niður í Austurárdal.

Er ferðin ætluð öllum aldurshópum en í tilkynningu frá hópnum segir að að köflum megi reikna með bleytu. Gangan tekur minnst 2,5 tíma að viðbættum akstri.

Áhugasamir eiga að mæta klukkan 14 við  Ásbyrgi á Laugarbakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir