Smábæjarleikar 2009 verða haldnir 19 – 21 júní nk.
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
11.06.2009
kl. 08.59
Smábæjarleikarnir fara fram á Blönduósi helgina 19. - 21. júní n.k. Líkt og undanfarin ár er mikill áhugi fyrir mótinu og er skráningum lokið.
Skráð eru lið frá Garðinum, Sandgerði, Grenivík, Hvammstanga, Rangárvallasýslu, Egilsstöðum, Ísafirði, Vogunum, Súðavík, Suðureyri, Bolungarvík, Dalvík, Eyjafirði, Snæfellsnesi, Varmahlíð, Reykjavík, Sauðárkróki, Siglufirði og Ólafsfirði.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.