SS sigur í sundi

Héraðsmóti UMSS í sundi fór fram á þjóðhátíðardaginn en sigurvegarar dagsins voru formaður UMSS, Sigurjón Þórðarson og Steinunn Snorradóttir.

Mótið tókst í allastaði vel en hápunkti náði það í  Grettis- og Kerlingarsundinu.

Sigurvegar í kvennaflokki varð Steinunn Snorradóttir og hlaut hún farandbikarinn Kerlinguna að launum og synti hún á tímanum 7:57.14.  Sigurvegari í karlaflokki varð Sigurjón Þórðarson og hlaut hann Grettisbikarinn að launum eins og mörg undanfarin ár.  Sigurjón synti á tímanum 7:16.40

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir