Fréttir

Fjölbreytt fjarnám í boði við FNV

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fjarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra en allir geta stundað nám við FNV, óháð búsetu.   Umsóknareyðublað er á heimasíðu skólans http://www.fnv.is/ undir heitinu umsókn fyrir f...
Meira

Fálka komið til bjargar

Mánudaginn 22. júní fundu starfsmenn Akureyrarseturs Náttúrufræðistofnunar Íslands fálka við veginn rétt norðan við Tjarnir í Sléttuhlíð, í Skagafirði.    Þeir gerðu Náttúrustofu Norðurlands vestra viðvart og kom s...
Meira

Íbúum á Norðurlandi vestra fjölgar um 18

Íbúum á Norðurlandi vestra hefur fjölgað um 18 á tímabilinu 1. janúar 2009 til 1. apríl 2009. Mest hefur íbúum fjölgað í sveitarfélaginu Skagafirði eða um 39 íbúa. Íbúafjöldi stóð í stað í Skagabyggð og Húnavatnshre...
Meira

Helga Margrét aðeins 58 stigum á eftir Ólympíumeistaranum eftir fyrri dag í Kladno

Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í öðru sæti á alþjóðlega fjölþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi eftir fyrri keppnisdag. Helga hljóp 100m grindahlaup á 14,19 sek. (952 stig), stökk 1,73m í hástökki (891 stig), varpaði kú...
Meira

Góð ferð í Austurdal

Ferðafélag Skagfirðinga lagði í skemmtilega ferð þann 20.júní síðastliðinn.  Fararstjóri í þeirri ferð var Bjarni Marónsson og honum fylgdu 16 manns. Upphafsstaður ferðarinnar var Gilsbakki í Austurdal. Hjörleifur Kristinsson...
Meira

Fjöldi manns gæddu sér á rammíslenskum hátíðamat

Sumarhátíðin Bjartar nætur fór fram í Hamarsbúð á Vatnsnesi 20. júní s.l. í fimmtánda sinn, en það eru Húsfreyjurnar á Vatnsnesi sem standa fyrir henni.    Um það bil 390 manns nutu hins margrómaða fjöruhlaðborðs, sem svi...
Meira

Úrslit Opna Fiskmarkaðsmótsins á Skagaströnd

Laugardaginn 20. júní  var Opna Fiskmarkaðsmótið haldið á golfvellinum á Skagaströnd en mótið var jafnframt minningarmót um Karl Berndsen. Keppendur voru um 40 frá 9 golfklúbbum víðsvegar af landinu, leiknar voru 18 holur í blí...
Meira

Samdi eitt stykki lummulag

Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir er ekki af baki dottin en á dögunum var frumsýndur söngleikur Sólveigar Töfratónar Ævintýrakistunnar og er skemmst frá því að segja að uppsetning hennar sló í gegn. Nú hefur Sólveig hrisst fram...
Meira

Fjarðarins bestu lummur verðlaun í boði

Feykir og Lummunefndin minna alla þá sem luma á ljúffengum lummuuppskriftum að senda þær inn í lummukeppni Skagfirðinga en þeir sem senda inn uppskriftir munu baka sínar lummur fyrir dómnefnd á sjálfan Lummudaginn. Vegleg verðlaun e...
Meira

Hestaíþróttmót á Vindheimamelum 24. júní

Áður auglýst Opið hestaíþróttamót sem halda átti um síðustu helgi, verður haldið á Vindheimamelum miðvikudaginn 24. júní  næstkomandi og hefst kl: 17:00.     Meðfylgjandi er dagskrá og ráslisti ATH ekki verða riðin úrs...
Meira