Topphestar í töltinu

Nú er skráningarfrestur liðinn og lokastöðulistinn kominn í töltið á Fjórðungsmóti á Kaldármelum.  Mikil spenna er búin að vera og margt búið að breytast á listanum síðan í byrjun.

Þetta eru frábær hross og verður gaman að fylgjast þessum sterku hestum berjast um sigur á Fjórðungsmóti.

Stöðulistinn er birtur með fyrirvara ef eitthvað mót hefur ekki skilað sér inn.

 

1 Hans Kjerúlf 3009643979 IS2003156270 Sigur frá Hólabaki 7,93
2 Halldór Guðjónsson 3103755359 IS1999125111 Nátthrafn frá Dallandi 7,87
3 Sigurður Sigurðarson 601693739 IS2001286570 Kjarnorka frá Kálfholti 7,77
4 Lena Zielinski 1308742159 IS2003282366 Gola frá Þjórsárbakka 7,77
5 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 2108754179 IS1998125074 B-Moll (Moli) frá Vindási 7,63
6 Elvar Þormarsson 605813129 IS2003284880 Þrenna frá Strandarhjáleigu 7,6
7 Jakob Svavar Sigurðsson 3107754369 IS2004137922 Gígur frá Hítarnesi 7,5
8 Berglind Rósa Guðmundsdóttir 1407842819 IS1995136525 Þjótandi frá Svignaskarði 7,5
9 Artemisia Bertus 401812379 IS1997187601 Rósant frá Votmúla 1 7,43
10 Ólafur Magnússon 1203793999 IS1998156278 Gáski frá Sveinsstöðum 7,43
11 Jón Gíslason 103774989 IS1999181774 Segull frá Sörlatungu 7,4
12 Valdimar Bergstað 1912892429 IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum 7,37
13 Sigursteinn Sumarliðason 808784869 IS2000188473 Borði frá Fellskoti 7,33
14 Siguroddur Pétursson 510695369 IS2001186614  Húmvar frá Hamrahóli 7,33
15 Ólafur Ásgeirsson 2212724719 IS2001236598 Jódís frá Ferjubakka 3 7,3
16 Játvarður Ingvarsson 208842749 IS2001288499 Askja frá Brattholti 7,3
17 Bjarni Jónasson 1204722919 IS1998257063 Komma frá Garði 7,27
18 Erla Guðný Gylfadóttir 2110755549 IS1999135658 Erpir frá Mið-Fossum 7,23
19 Sigurbjörn Bárðarson 202522869 IS2002135538 Jarl frá Mið-Fossum 7,2
20 Ríkharður Flemming Jensen 2101694079 IS1999135822 Hængur frá Hæl 7,2
21 Sigurður Vignir Matthíasson 1707763059 IS2001181961 Nasi frá Kvistum 7,17
22 Ísólfur Líndal Þórisson 2205783809 IS1998135815 Skáti frá Skáney 7,17
23 Ragnheiður Þorvaldsdóttir 2701804699 IS1999188257 Hrafnagaldur frá Hvítárholti 7,17
24 Siguroddur Pétursson 510695369 IS2001258430  Glóð frá Kýrholti 7,17
25 Hulda Gústafsdóttir 503664489 IS2002125475 Sveigur frá Varmadal 7,13
26 Birna Káradóttir 2702753039 IS1999288027 Blæja frá Háholti 7,13
27 Hinrik Bragason 1009684799 IS2002125015 Náttar frá Þorláksstöðum 7,13
28 Mara Daniella Staubli 2910863579 IS2003181385 Samber frá Ásbrú 7,13
29 Kolbrún Grétarsdóttir 804695279 IS2002237316 Snilld frá Hellnafelli 7,1
30 Sara Ástþórsdóttir 606745239 IS2004284669 Díva frá Álfhólum 7,07
31 Björn Fr. Jónsson 709704499 IS2000258503 Aníta frá Vatnsleysu 7,07
32 Ísólfur Líndal Þórisson 2205783809 IS2002156309 Sindri frá Leysingjastöðum II 7,07
33 Hulda Gústafsdóttir 503664489 IS2000182021 Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,07
34 Árni Björn Pálsson 1111824189 IS2001265523 Líf frá Möðrufelli 7,07
35 Torunn Hjelvik 1309832279 IS2004136409 Alur frá Lundum II 7,07
37 Reynir Örn Pálmason 1704714319 IS2003225130 Sóllilja frá Seljabrekku 7,03

Loka38

Katrín Sigurðardóttir 2203734529 IS2002186694 Heimir frá Holtsmúla 1 7
39 Ísólfur Líndal Þórisson 2205783809 IS2000158308 Ögri frá Hólum  6,97
40 Stefán Friðgeirsson 1001474679 IS2003166671 Straumur frá Syðra-Felli I 6,83
41 Erla Guðný Gylfadóttir 2110755549 IS2000225111 Hrefna frá Dallandi 6,83
42 Anna Björk Ólafsdóttir 1003734919 IS1999186130 Feykir frá Ármóti 6,83

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir