Æskulýðsmót Norðurlands um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
21.07.2009
kl. 11.13
Æskulýðsmót Norðurlands í hestaíþróttum fer fram á Melgerðismelum helgina 24. til 26. júlí.
í boði verða þrautabrautir, létt keppni, reiðtúr grill og margt margt fleira. Skráning fer fram á staðnum föstudaginn 24. júlí klukkan 18. Nánari upplýsingar gefur móttstjóri; Inga Bára Ragnarsdóttir í síma 8482360.
Að sögn Ingu Báru er frítt inn, frí hagaganga fyrir hrossin og frítt tjaldstæði.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.