Bongóblíða í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.08.2009
kl. 08.49
Loksins, loksins lítur út fyrir að sumarið sé komið á nýjan leik en sólin mætti til leiks um hádegi í gær og samkvæmt spánni mun hún gleðja okkur áfram í dag. Það er því um að gera að njóta veðurblíðunnar, grilla og kaupa ís eins og enginn sé morgundagurinn.
Helgarspám kemur ekki saman um veðrið og er ýmist spáð áframhaldandi hlýjundum nú eða áframhaldandi rigningu. Við sjáum til.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.