UMSS sigraði Þristinn

Jóhann Björn með bikarinn. Mynd: Tindastóll.is

Þristurinn, keppni unglinga 11-14 ára frá USVH, USAH og UMSS í frjálsíþróttum, fór fram á Sauðárkróksvelli mánudaginn 10. ágúst. Keppnin, sem var fjörug og spennandi, endaði með öruggum sigri UMSS.

Lið UMSS hlaut 249 stig, USAH varð í 2. sæti með 145,5 stig og USVH í 3. sæti með 120,5 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir