Atvinnuleysi í þriggja stafa tölu á ný
Í dag eru 102 einstaklingar skráðir að hluta til eða öllu leyti á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra. 74 eru algjörlega án atvinnu en 28 eru í hlutastarfi. 10 karlar og 18 konur.
Fjöldi atvinnulausra á Norðurlandi vestra 11. 08. 2009
Staður kk kvk Allir
Hvammstangi og nágr. 3 2 5
Blönduós og nágr. 13 8 21
Skagströnd og nágr. 4 8 12
Sauðárkrókur og nágr. 24 26 50
Hofsós og nágr. 1 5 6
Siglufjörður 4 4 8
Samtals 49 53 102
* Alls eru 10 karlar og 18 konur skráð í hlutstarf samtals
28 einstaklingar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.