Fyrsti leikur Hvatar á EM í Futsal í dag

Hvöt hefur í dag leik á Evrópumótinu í Futsal en riðillinn sem liðið leikur í fer fram í Austurríki. Hvöt mætir Asa Tel-Aviv frá Ísrael í fyrsta leik í dag klukkan 16:00.

 

Á morgun mætir Hvöt síðan FC Allstars frá Austurríki áður en liðið leikur gegn Erebuni Yerevan frá Armeníu á laugardag.

 

Af þeim sökum hefur leik Hvatar og Hamars sem fara átti fram um helgina verið frestað þar til á miðvikudag.

 

/Fótbolti.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir