Hið skelfilega Vuvuzela

Útlit er fyrir að Vuvuzela-trompetinn muni ógna geðheilsu fótboltaáhugamanna næsta sumar. Þeir sem fylgst hafa með útsendingum frá Álfukeppninni í knattspyrnu ættu að vera farnir að átta sig á þessu skelfilega vopni Afríkumanna. Höddi Magg hitti naglann á höfuðið þegar hann lýsti þessu skelfilega hljóði sem trompetarnir mynda við suðið í býflugum í þúsundasta veldi. Margir vilja banna vopnið en eins og staðan er í dag er það ólíklegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir