Sundæfingar hefast 1. september

sunddeildSunddeild Tindastóls mun hefja vetraræfingar sínar á morgun 1. september en æft verður sem fyrr í Sundlaug Sauðárkróks. Þjálfari sunddeildar er líkt og í fyrra Linda Björk Óladóttir.
Æfingatöfluna er að finna á heimasíðu sunddeildarinnar undir Æfingar.  Æfingar yngri hópa hefjast kl. 15:30 og eldri hóps kl. 16:30. Hópaskipting verður með sama niði og á síðasta vetri.  Ákveðið hefur verið að æfingagjöld verði óbreytt.

Námskeið fyrir yngri krakka í 1-3 bekk verða ákveðin og auglýst síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir