Grunnskólamót UMSS

 

Valdís Valbjörnsdóttir verður likast til á meðal keppenda.

Frjálsíþróttaráð UMSS heldur Grunnskólamót fyrir 5. og 8. bekk fimmtudaginn 10. september kl. 13 -16 á Sauðárkróksvelli. Keppt verður í hlaupum 60/80m og 600/800m,  langstökki, kúluvarpi, spjótkasti og boðhlaupum. 

 

Eru alir krakkar í 5. – 8. bekk líka mömmur og pabbar, afar og ömmur hvött af frjálsíþróttadeild til þess að mæta á völlinn, sjá krakkana keppa og eða styðja félaga sína í keppninni. Þá hefur gestum úr nágrenni Skagafjarðar verið boðið til mótsins og er vitað til þess að Siglfirðingar ætli sér að mæta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir