Réttir um helgina

Gömul mynd frá Hlíðarendarétt við Sauðárkrók. Mynd: Friðrik J Friðriksson

Réttað verður víða á Norðurlandi vestra um næstu helgi. Það er Undirfellsrétt í Vatnsdal, í Austur Húnavatnssýslu sem ríður á vaðið  föstudag 11. sept. en þar standa réttarstörf einnig yfir daginn eftir.

 

 

Laugardag 12. sept verður réttað í:

Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún..

Holtsrétt í Fljótum, Skag.

Sauðárkróksrétt kl,13.00

 

Selnesrétt á Skaga, Skag.

Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.

Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún.

 

Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún.

Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.

 

Sunnudag 13. sept verður réttað í:

 

Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr. A.-Hún..

Skrapatungurétt í Vindhælishr., A.-Hún.

Staðarrétt í Skagafirði

Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. mánudag 14. sept.

 

Stóðréttir haustið 2009

 

Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. – Hún. laugardag 5. sept. kl. 8-9

Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnudag 13. sept. um kl. 16

Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardag 19. sept. kl. 12-13

 

Staðarrétt í Skagafirði. sunnudag 20. sept. um kl. 16

Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudag 20. sept. kl. 11

Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudag 20. sept. kl. 13

 

 

Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. föstudag 25. sept. kl. 14

Árhólarétt við Hofsós  föstudag 25. sept.  kl. 11:30

 

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardag 26. sept. síðdegis

Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardag 26. sept. kl. 13

Undirfallsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardag 26. sept. kl. 10

Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardag 26. sept. um kl. 13

 

 

Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardag 3. okt. kl. 10

Unadalsrétt, Skag. laugardag 3. okt. kl. 13

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir