Skeiðfélagið Kjarval með keppni

kjarvalFöstudaginn  25. september kl. 17.00 heldur Skeiðfélagið Kjarval  opið skeiðmót á svæði hestamannafélags Léttfeta, Fluguskeiði á Sauðárkróki. 

 

Keppt verður í 150 og 250 metra skeiði úr básum. Þeir hestar sem ná bestu tímunum öðlast rétt til að mæta á stórsýninguna í Svaðastaðahöllinni um kvöldið.

 

Skeiðfélagið Kjarval.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir