Hver er að fara í blóðbankabílinn í dag eða á morgun ?
Hver er að fara í Blóðbankabílinn í dag þriðjudag eða á morgun miðvikudag? Essassú !...Essassú ! ???!.......
Í dag þriðjudag og á morgun miðvikudag verður blóðbankabílinn verða fyrir utan Kaupfélag Skagfirðinga. Opnunartími bílsins er þriðjud. 15. sept milli .kl. 11:30-17:00 og miðvikud. 16. Sept. á milli kl 09:00 -11:30
Á morgun verður bílinn á planinu við N1 á Blönduósi, miðvikudaginn 16. september frá kl. 14:00 til 17:00. Bæjarbúar og nærsveitamenn eru hvattir til að fjölmenna og gefa blóð. Allir sem eru heilsuhraustir á aldrinum 18-60 ára (virkir blóðgjafar til 65 ára) eru velkomnir. Framvísa þarf persónuskilríkjum með mynd í hvert skipti sem komið er í blóðgjöf. "Blóðgjöf er lífgjöf".
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.