Myndir úr Þverárrétt

Maður, hestur, hundur, fé. Mynd:Pétur Jónsson

Víða var réttað um helgina og margir myndasmiðir sem tóku augnablikið og festu á filmu.

Þreyttar kindur í Þverárrétt. Mynd: Pétur Jónsson

Pétur Jónsson var staddur í Þverárrétt í Vesturhópi í Húnaþingi vestra um síðustu helgi og tók þessar skemmtilegu myndir.

Hástökkvari vikunnar. Mynd: Pétur Jónsson

 

Tekið í hnakkadrambið. Mynd: Pétur Jónsson

 

Þverárrétt. Mynd: Pétur Jónsson

 

Margir lögðu leið sína í Þverárrétt. Mynd: Pétur Jónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir