Ljóska kemur úr sumarfríi

Ljóska, ljósmyndaklúbbur Skagafjarðar mun hefja starf að nýju eftir sumarfrí með fundi sem haldinn verður á Mælifelli í kvöld klukkan 20:00.

Eru félagar hvattir til þess að og taka þátt í umræðum um starfið í vetur auk þess sem kynntar verða nýjar hugmyndir varðandi klúbbinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir