Myndir úr Víðidalstungurétt

Réttir alltaf vinsælar hjá yngstu kynslóðinni. Mynd: Hrólfur Pétursson

Um síðustu helgi var réttað í Víðidalstungurétt í hinu besta veðri. Vel gekk að koma fénu til byggða og væn lömb dregin í dilka. Hrólfur Pétur Ólafsson, mundaði myndavélina.

Horft yfir dilkana. Mynd: Hrólfur Pétursson

 

Dregur dilk á eftir sér. Mynd: Hrólfur Pétursson

 

Úr Víðidalstungurétt. Mynd: Hrólfur Pétursson

 

Mynd: Hrólfur Pétursson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir