Vilja menningarsamning endurnýjaðan.

menning-logoMenningar- og kynningarnefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar skoar á ríkið að endurnýja samning um menningarmál á Norðurlandi vestra sem verið hefur í gildi sl. tvö ár.

 

Samningurinn sem var á milli ríkis og SSNV rennur út nú í lok árs og hefur ekki verið  endurnýjaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir