Styttist í Laufskálarétt- teljum niður með sveiflu
feykir.is
Skagafjörður
21.09.2009
kl. 08.41
http://www.youtube.com/watch?v=s7jcnt9LBWMLaufskálarétt verður um helgina en á fésbókarsíðum Skagfirðinga má greina mikinn spenning ýmist fyrir skemmtun á föstudagskvöld, réttunum sjálfum og síðast en ekki síst Laufskálaréttarballinu. Feykir gróf með aðstoð fésbókarinnar upp gamalt myndband úr smiðju Árna Gunnarssonar þar sem sungið er um réttirnar. Söngvarar eru Sandra Þorsteinsdóttir og Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson. Lagið heitir Fákar og er úr smiðju Árna Gunnarssonar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.