Alli, Árni og Atli bestir og efnilegastir

Aðalsteinn Árnason og Árni Einar gera upp sumarið. Mynd: Tindastóll.is

Bræðurnir Aðalsteinn, Árni og Atli Arnarsynir komu sáu og sigruðu á lokahófi meistaraflokks karla og kvenna auk 2. fl. karla hjá Tindastóli en hófið fór fram á Mælifelli.
Fjölbreytt og mögnuð dagskrá var í boði að þessu sinni eins og undanfarin ár.  Veittar voru viðurkenningar, farið var yfir tölfræðilegar upplýsingar og síðan voru tvær kvikmyndir frumsýndar sem vötku mikla kátínu.  Það var síðan Gylfi Ægisson sem setti punktinn yfir iið og söng og skemmti gestum.

Viðureknningar:

M.fl. karla.
Besti leikmaðurinn:     Aðalsteinn Arnarson
Efnilegasti leikmaðurinn:     Árni Arnarson
Markakóngur:     Ingvi Hrannar Ómarsson
Mestu framfarir:     Loftur Páll Eiríksson
Ástundun:     Snorri Geir Snorrason og Konráð Þorleifsson

M.fl. kvenna.
Besti leikmaðurinn:     Guðrún Jenný Ágústsdóttir og Sunna Atladóttir
Efnilegasti leikmaðurinn:     Þóra Rut Jónsdóttir
Markadrottning:     Þóra Rut Jónsdóttir
Mestu framfarir:     Kristín Halla Eiríksdóttir
Ástundun:     Erla Björt Björnsdóttir

2.flokkur karla
Besti leikmaðurinn:     Valgarður Einarsson
Efnilegasti leikmaðurinn:     Atli Arnarson
Markakóngur:     Fannar Freyr Gíslason
Mestu framfarir:     Óli Grétar Óskarsson
Ástundun:     Óskar Smári Haraldsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir