Æfingatöflur vetrarins eru komnar

logo_tindastoll2Nú eru æfingatöflur yngstu flokka komnar á netið bæði hjá körfubolta og fótboltadeild.

Simmi Skúla verður þjálfari yngstu flokkanna þ.e. 7., 6. og 5. flokki karla og kvenna í fótboltanum.

Athygli er vakin á því að minnibolti körfu stúlkna 11 ára byrjar í dag þriðjudag og minnibolti yngri 5.-6. bekkur og míkróbolti hefjast 1. október.

Æfingatafla fótboltans>

Æfingatafla körfunnar>

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir