Fréttir

Agnar og Jón yrkja um heilbrigðisráðherra

Páll Dagbjartsson sendi Feyki skemmtilega línu; -Þannig er að vinur minn, Agnar oddviti á Miklabæ. liggur sjúkur í baki á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki og deilir stofu með austan Vatna manni, Jóni frá Óslandi. Það fer ve...
Meira

Hugað að sparifénu

Veturinn er kominn á Nafirnar á Sauðárkróki og hafa Nafarbændur tekið fé sitt heim á tún. Þessa skemmtilegu mynd tók Kári Árnason af Auðbjörgu Pálsdóttur sem var að huga að fé sínu en Auðbjörg hefur nú heimt allt sitt fé.
Meira

Mikið um að vera í körfunni

Það verður nóg um að vera í körfuboltanum um helgina. Unglingaflokkur karla keppir úti gegn Keflavík og Grindavík, 8. flokkur stúlkna keppir í fjölliðamóti hér heima gegn Skallagrím, Heklu, UMFH og KFÍ og 8. flokkur drengja keppi...
Meira

Þungar áhyggjur hjá Byggðaráði

Byggðaráð fjallaði á fundi sínum í morgun um fjárveitingar til opinberra stofnanna í Skagafirði eins og þær birtast í nýju fjárlagafrumvarpi ársins 2010.   Byggðarráð lýsir yfir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar skerði...
Meira

Ófrítt Fréttablað á landsbyggðinni

DV.is segir frá því að erfiðleikar í rekstri Fréttablaðsins, sem hingað til hefur verið hægt að næla sér í á bensínstöðvum og völdum verslunum á landsbyggðinni án endurgjalds, valda því að nú verður landsbyggðarfólki ...
Meira

Jón lætur þýða gögn vegna aðildarumsóknar í ESB

Í fréttatilkynningu frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu segir að Jón Bjarnason hefur ákveðið að öll helstu gögn varðandi aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið, tengd þeim málaflokkum sem ráðuneyti hans ber áb...
Meira

ESB er pólitísk og efnahagsleg samvinna

Fyrr í sumar var umsókn okkar Íslendinga um inngöngu i ESB lögð fyrir ráðherraráð Evrópusambandsins sem samþykkti að vísa umsókninni til framkvæmdastjórnar þess og meta hvort forsendur séu til þess að hefja viðræður um in...
Meira

Sviðamessa um helgina

Sviðamessa á vegum Húsfreyjanna í Vestur Hún., verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi á morgun 9. október og laugardaginn 10.október.  Á borðum verða ný, söltuð og reykt svið.  Einnig verður  á boðstólum sviðlappir, kv...
Meira

Myndir úr Víðidalstungurétt

Stóði Víðdælinga var smalað föstudaginn 2.október af  Víðidalstunguheiði en réttarstörf fóru fram daginn eftir. Mikið fjölmenni tók þátt í smöluninni þó veðrið hefði mátt vera betra.  Margt var á dagskrá s.s. uppb...
Meira

Rakelarhátíðin á Hofsósi á sunnudaginn

Rakelarhátíðin verður haldin í Höfðaborg Hofsósi sunnudaginn 11. október næstkomandi kl. 14 og er fólk hvatt til að fjölmenna. Björn Björnsson fyrrverandi skólastjóri flytur ávarp og nemendur Grunnskólans á Hofsósi sjá um f...
Meira