Fjölgun starfa og gesta Byggðasafnsins
feykir.is
Skagafjörður
13.10.2009
kl. 09.26
Byggðasafn Skagfirðinga hefur skapað 7,3 ársstörf á þessu ári, sem er aukning frá fyrra ári. Hið sama má segja um aðsókn að sýningum safnsins, sem jókst um 41% í Minjahúsinu og 8% í Glaumbæ.
Þann 1. október s.l. höfðu...
Meira