Fréttir

Fjölgun starfa og gesta Byggðasafnsins

Byggðasafn Skagfirðinga hefur skapað 7,3 ársstörf á þessu ári, sem er aukning frá fyrra ári. Hið sama má segja um aðsókn að sýningum safnsins, sem jókst um 41% í Minjahúsinu og 8% í Glaumbæ.  Þann 1. október s.l. höfðu...
Meira

Sigrar og töp syðra í körfunni

Unglingaflokkur Tindastóls í körfubolta tapaði fyrir Grindvíkingum á útivelli eftir framlengingu í leik þeirra um helgina. 8. flokkur drengja náði ágætum árangri í B-riðli en þeir kepptu um helgina í Keflavík á meðan unglingaf...
Meira

Hitaveitulögn í Akrahreppi skemmd.

Stofnlögn hitaveitu SKV skemmdist mikið í síðustu viku þegar verið var að færa til möl í árfarvegi Þverárinnar í Akrahreppi. Jarðýtustjórinn sem virðist ekki hafa áttað sig á hve nálægt lögninni hann var, flysjaði af h...
Meira

Haustið komið á ný

Haustið sem aldrei kom kom loksins í gær og nú lítur út fyrir að framhald verði á blíðunni í dag og á morgun. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s og skýjuðu með köflum, en suðaustan 8-13 og rigning á morgun. Hiti 7 ti...
Meira

Frístundakort á Skagaströnd

Sveitastjórnin á Skagaströnd hefur samþykkt að bjóða frístundakort sem nemi allt að 15 þúsund króna styrk fyrir hvert grunnskólabarn sem tekur þátt í íþrótta og æskulýðsstarfi.   Frístundakortin ná til starfsemi íþrót...
Meira

Hrossablót Söguseturs íslenska hestsins

Sögusetur íslenska hestsins í samvinnu við Hótel Varmahlíð og veitingastaðinn Friðrik V á Akureyri stendur fyrir hrossablóti á Hótel Vaarmahlíð laugardagskvöldið 17. október. Blótið hefst með drykk  kl. 19.30. Er hér um  ...
Meira

Fulltrúar Skagafjarðar mættu ekki á fund í Húnaveri

Rúmlega 30 manns sóttu opinn fund í Húnaveri á laugardaginn sem Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Leið ehf. boðuðu til þar sem mögulegar vegstyttingar í Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu voru kynntar. Tilefni fundarins var a
Meira

Fátt er betra en fiskur á diskinn minn

Fátt er betra en fiskur á diskinn minn. Feykir safnaði saman nokkrum laufléttum fiskuppskriftum og þrumarauppskrift í kaupbæti. Einn með öllu (fyrir 4-6) Með þessum þarf ekkert meðlæti nema í mesta lagi góðan þrumara. Einn s...
Meira

Framsóknarmenn fagna samstöðu um Árskólabyggingu

Aðalfundur Framsóknarfélags Skagafjarðar, sem haldinn var í síðustu viku, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fundarmenn lýsa ánægju sinni með þá breiðu samstöðu sem er að skapast í sveitarstjórn um uppbyggingu Árskóla....
Meira

Í FÚLUSTU ALVÖRU

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina HAUKUR Á RÖÐLI – Í FÚLUSTU ALVÖRU, skráða af Birgittu H. Halldórsdóttur. Í bókinni segir Haukur Pálsson, bóndi á Röðli í Austur-Húnavatnssýslu, frá lífshlaupi sínu og upplifu...
Meira