Fréttir

Spennandi tímar hjá Markaðsstofu Ferðamála

Markaðsstofa Ferðamála á Norðurlandi hefur boðið öllum bæjar og sveitarstjórum á Norðurlandi til kynningarfundar á Hótel KEA næstkomandi mánudag þar sem  farið verður stuttlega yfir starfsemi Markaðsstofu Ferðamála á Norðu...
Meira

Búið að draga í styrktarhappdrætti Þuríðar Hörpu

Í gær var dregið í styrktarhappdrætti Þuríðar Hörpu að viðstöddum fulltrúa sýslumanns. Alls seldust um 700 miðar og var aðeins dregið úr seldum miðum.  Þuríður vill koma hjartans þökkum til allra sem keyptu miða og óska...
Meira

Brautskráning að hausti á Hólum

Brautskráning að hausti fer fram hjá Háskólanum á Hólum á morgun við hátíðlega athöfn. Ellefu nemendur verða brautskráðir að þessu sinni og eru þeir úr ferðamáladeild og fiskeldis- og fiskalíffræðideild.  Athöfnin hefst...
Meira

Svolítið þreytt!

Stundum dettur þjóðin í frasafyllerí. Það er varla að fólk geti talað saman öðruvísi en það löðrungi hvort annað með þreyttum frasa sem oftar en ekki er hirtur upp úr sjónvarpinu. Sumir endast árum saman og eru alltaf jafn f...
Meira

Nóg að gera hjá Húnum

Síðasta þriðjudag var Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga beðin um aðstoð við að koma viðgerðarmönnum upp á Þrándahlíðarfjall vegna viðgerðar á útvarpssendi rásar 2.   Farið var á Hagglund beltabílnum í verkefni
Meira

MULTI MUSICA – Fjölþjóðleg tónlistarveisla – Multicultural music event

Þann 24.október, á fyrsta vetrardag og kvennafrídaginn, verða haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði. Það er 10 manna hljómsveit sem mun stíga á svið og fara með áhorfendur í einskonar heimsreisu. Þannig v...
Meira

Nýr vefur í loftið – 360.is

Nýr vefur hefur verið settur á laggirnar þar sem safnað er efni og heimildum víðs vegar að af landsbyggðinni og er stefnan að draga fram og gera mikið úr jákvæðum fréttum af fólki og fyrirtækjum sem gengur vel og/eða eru að hef...
Meira

Leið ehf. boðar til fundar vegna vegastyttingar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Leið ehf. boða til opins fundar í Húnaveri laugardaginn 10. október nk. kl. 13:15 þar sem fjalla á um mál og leita leiða að sátt um umdeilda vegstyttingu milli Norðausturlands og vesturhluta lan...
Meira

Nýir tímar - nýjar leiðir

Nú eru þeir tímar í samfélaginu að meta verður upp á nýtt fjölmargt af því sem til þessa hefur þótt sjálfsagt og ekki mátt hrófla við.  Þjóðin má ekki við sundurlyndi eða flokkadráttum og brýnt að heildarhagsmunir fá...
Meira

Áheitahlaupið gaf tæp 300.000-

Áheita og styrktarhlaup Skokkhópsins sem fram fór í Skagafirði 19. september s.l. tókst vel en alls voru hlaupnir, gengnir eða hjólaðir um 1512 km og voru þátttakendur 97 að tölu.  Áheita og styrktarhlaupið var haldið til styrk...
Meira