Fréttir

Fjölbreytt verkefni húsasmíðanema

Verkefni nemenda FNV í húsasmíði á 3.og 4. önn eru þetta árið mjög fjölbreytt. Um er að ræða tvö borholuhús 12,4 m2 fyrir Skagafjarðarveitur, sem eiga að fara upp í Hjaltadal, en þau eru áttstrend. Þá verður byggt 14 m2 f...
Meira

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra

Fimmtudaginn 15. október næstkomandi klukkan 10:00-15:30 verður Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra haldinn í Félags¬heimilinu á Blönduósi.  Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra bjóða öllu áhugafólki um atvinnumá...
Meira

Stofnfundur Tengslanets kvenna á miðvikudaginn

Stofnfundur Tengslanets kvenna á Norðurlandi vestra verður haldinn á Hótel Blönduósi miðvikudaginn 14. október n.k. kl. 20:00. Í drögum að samþykktum félagsins segir svo um markmið félagsins: Efla samstöðu og samstarf kvenna. Ef...
Meira

Selkópur heilsaði upp á Skagfirðinga

Valgeir Kárason á Sauðárkróki vará ferð við Vestur Ósinn um miðjan dag í gær sunnudag. Þar var góð stemning,  fólk að labba hringinn um brýrnar og börn og fullorðnir að leik. Þá ákvað selkópur ákvað að slást í hópi...
Meira

Forkastanleg vinnubrögð ríkisins

Aðalfundur Framsóknarfélags Skagafjarðar undrast þær áherslur sem fram hafa komið í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er lúta að landsbyggðinni og sérstaklega að Norðurlandi vestra. Í ályktuninni segir; - Allir eru meðvita
Meira

Þriggja rétta veisla

Zophanías Ari Lárusson og Katrín Benediktsdóttir eru gestgjafar  að Þessu sinni en uppskriftir þeirra birtust árið 2007. Er þar um að ræða þriggja rétta veislu fyrir 6 - 8 manns.  Klíkuklúbbssúpa Jónasar Humarsoð 200 gr...
Meira

Norðurland versta?

Herra Hundfúll telur að það sé hart í ári hjá íbúum á Norðurlandi vestra. Svo virðist sem tillögur 20/20 hóps, sem starfar undir stjórn borgarfulltrúans Dags B. Eggertssonar, geri ráð fyrir að Norðurland vestra verði afþjón...
Meira

Húnvetningar skuldsettir vegna stofnfjárkaupa

Greint er frá því í Morgunblaðinu að um fimmta hvert heimili í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi standi frammi fyrir alvarlegum fjárhagsvanda eða persónulegu gjaldþroti vegna skuldsettra kaupa á stofnfé í Sparisjóði Húnaþings ...
Meira

Kæra skipulag í Skagafirði

Mbl.is segir frá því að sveitarstjórn Skagafjarðar geri ráð fyrir óbreyttri staðsetningu Þjóðvegar 1 við Varmahlíð og hafa Vegagerðin og Leið ehf. hafa kært þessa tillögu til Skipulagsstofnunar en stytting akleiða á Norðurl...
Meira

Fiskisúpa og einfaldasta eplakaka í heimi

Hjónin Auðunn Sigurðsson og Berglind Björnsdóttir á Blönduósi deildu fyrir nokkrum misserum uppskriftum sínum með lesendum Feykis. Við endurbirtum þær hér. Þau segjast ekki vera mikið forrétar fólk og vilji frekar eiga gott plás...
Meira