Fréttir

Fegrunarfélag Hvammstanga boðar til fundar

Í kvöld verður haldinn á Hvammstanga  kynningafundur hjá Fegrunarfélagi Hvammstanga en fundurinn verður  í félagsmiðstöðinni Orion og hefst  kl. 20:00. Er hér verið að endurvekja gamalt félag sem á sínum tíma byggði í sj
Meira

Virkja - Norðvesturkonur

 Á fjórða tug kvenna kom saman á Blönduósi í gærkvöld, miðvikudagskvöldið 14. október til stofnfundar Tenglanets kvenna á Norðurlandi vestra. Á fundinum voru staðfestar samþykktir fyrir félagið og kosið á milli nafna sem l
Meira

Leitað að verkefnastjóra

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir verkefnastjóra í atvinnumálum í Skagafirði til að vinna að sérstökum verkefnum á sviði atvinnuþróunar í Skagafirði. Verkefnastjóri mun vinna á grundvelli samkomulags sveitafélagsin...
Meira

Áfram hvasst fram eftir degi

Eftir vindasama nótt má gera ráð fyrir hvassri sunnan- og suðvestan átt eða um 15-23 m/s framan af degi í dag og þá verður einna hvassast við ströndina. Gert er ráð fyrir að hann lægi smá saman í dag og veður verði skýjað m...
Meira

Is it True? kosið besta lag áratugarins

Vísir.is greinir frá því að Eurovision-njörðarnir á Esctoday.com hafa kosið íslenska lagið Is it True? eftir Óskar Pál með Jóhönnu Guðrúnu besta lag áratugarins í þessari vinsælu keppni.  „Ég fékk þessar fréttir í ...
Meira

Mikið um að vera hjá Rauða krossinum í A-Hún

Annað hvert ár kynnir Rauði kross Íslands innanlandsstarf sitt og núna er það í vikunni 12. – 17. október en tilgangur kynningarvikunnar er að fá fólk til liðs við félagið og í þetta sinn er einkum safnað sérstökum sjálfbo...
Meira

Íþróttaskóli fyrir þau yngstu

Sigmundur Birgir Skúlason, eða Simmi, eins og Króksarar þekkja hann,  mun næsta laugardag fara af stað með íþróttaskóla fyrir 4 - 5 ára börn í Síkinu á Sauðárkróki. Íþróttaskólinn byrjar klukkan 10.10 að morgninum og ver
Meira

Dagur atvinnulífsins á morgun

Fyrirtækin Nes listamiðstöð, Vilkó, Ísaumur, Þing saumastofa og Léttitækni, sem eru tilnefnd til hvatningarverðlauna SSNV árið 2009, munu kynna starfsemi sína á Degi atvinnulífsins í Félagsheimilinu á Blönduósi á morgun. Full...
Meira

Tindastól spáð í úrslitakeppni

Tindastóli er spáð 8. sætinu í Iceland Express-deildinni í vetur af forráðamönnum og þjálfurum liðanna sem þar spila. Karl Jónsson þjálfari liðsins er nokkuð sáttur við þessa spá. -Okkar markmið er skýrt að við ætlum ok...
Meira

101 hundur

Það segir frá því á Hvammstangablogginu að bóndi einn í Vestur Húnavatnssýslu væri með vélageymsluna á bænum fulla af málverkum og allar eru þær af hundum. Inni í vélageymslunni eru 101 málverk af hundum í allskonar ásta...
Meira