Fréttir

Handverksfólki kynntar Hagleikssmiðjur

Handverksfólki á Norðurlandi vestra er boðið til fundar á Hótel Blönduósi, mánudagskvöldið 19. október kl. 20:00.Á fundinum mun Ari Þorsteinsson, verkefnisstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar á Nýheimum á Höfn, kynna verkefnið Hag...
Meira

Hvatningarverðlaun SSNV - atvinnuþróunar árið 2009 til Léttitækni á Blönduósi

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) veitir árlega hvatningarverðlaun til fyrirtækis á starfssvæði samtakanna. Hvatningarverðlaun SSNV – atvinnuþróunar hafa verið veitt frá árinu 1999 og eru þau í senn hvat...
Meira

Aukning á lönduðum þorskafla á milli ára

Á Norðurlandi vestra varð aukning á lönduðum þorskafla fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Á þessu ári var landað 11,100 tonnum en í fyrra 9,100 tonnum. Mun minna hefur verið landað af ýsu. Á Norður...
Meira

Sláturgerð nemenda í Varmahlíðarskóla

Nemendur í 8. bekk Varmahlíðarskóla fóru í sláturgerð í heimilisfræði hjá Bryndísi fimmtudaginn 8. október. Gert var úr tveimur lítrum af blóði, þremur lifrum og sex nýrum. Nemendur söxuðu mör, hreinsuðu og hökkuðu lifu...
Meira

Hér spilar maður með hjartanu

Helgi Freyr Margeirsson fór 18 ára gamall á vit ævintýranna og fékk tækifæri til þess að dvelja ár í Bandaríkjunum þar sem hann stundaði nám og spilaði körfubolta. Í framhaldinu bauðst honum skólastyrkur til háskólanáms o...
Meira

Fótbolti á Hofsósi

Nemendur og kennarar Grunnskólans austan Vatna öttu kappi saman í fótbolta í vikunni á gervigrasinu. Leikirnir voru æsispennandi og oft sáust skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum en myndir segja meira en þúsund orð. Hægt er að sjá...
Meira

Flottasti krossinn á landinu

Rauði krossinn ætlar á laugardaginn að mynda mannlegan rauðan kross þar sem rauðklæddir  þátttakendur raða sér upp og brosa í myndavélalinsu. Allir sem vettlingi valda eru hvattir til að mæta við Sauðárkrókskirkju á laugarda...
Meira

Gylfi Ægis í fanta formi

Annað kvöld verða haldnir tónleikar í Miðgarði þar sem Paparnir ásamt Gylfa Ægis og Bubba Mortens koma fram og á laugardagskvöldið munu Paparnir spila á fyrsta balli í Miðgarði eftir breytingar. Gylfi Ægis sagði í samtali vi...
Meira

Síðasti söludagur bleiku slaufunnar

Í dag lýkur söluátki Krabbameinsfélags Íslands á bleiku slaufunni. Árveknisátak um brjóstakrabbamein stendur engu að síður  út októbermánuð. Sala bleiku slaufunnar hefur gengið vel en þó má enn kaupa slaufuna á sölustöðu...
Meira

Harðfiskurinn góði kominn aftur

Fjáraflanir íþróttafélaga og deilda er stór þáttur í starfi þeirra og margt í boði allan ársins hring. Nú hefur frjálsíþróttadeild Tindastóls fengið aftur í sölu harðfiskinn góða og ódýra í 1/2 kg pakkningunum. Pokinn ...
Meira