Fegrunarfélag Hvammstanga boðar til fundar

Frá Hvammstanga.

Í kvöld verður haldinn á Hvammstanga  kynningafundur hjá Fegrunarfélagi Hvammstanga en fundurinn verður  í félagsmiðstöðinni Orion og hefst  kl. 20:00.
Er hér verið að endurvekja gamalt félag sem á sínum tíma byggði í sjálfboðavinnu upp sjúkrahúsgarðinn á Hvammstanga.

Í tilkynningu frá Erlu B Kristinsdóttur er skorað á alla sem hafa áhuga á umhverfismálum að mæta og kynna sér málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir