Íþróttaskóli fyrir þau yngstu

tindastollSigmundur Birgir Skúlason, eða Simmi, eins og Króksarar þekkja hann,  mun næsta laugardag fara af stað með íþróttaskóla fyrir 4 - 5 ára börn í Síkinu á Sauðárkróki.

Íþróttaskólinn byrjar klukkan 10.10 að morgninum og verður kennt einu sinni í viku. Markmiðið er að krakkarnir fái að prófa sig áfram í hinum ýmsu íþróttagreinum. 
Skráning fer fram hjá þjálfaranum þegar krakkarnir mæta í fyrsta tímann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir