Fimm og hálf milljón í refa- og minkaveiði

minkur_raudmagiAlls nam kostnaður vegna refa- og minkaveiði í Húnaþingi vestra kr. 5.546.591- frá 1. september 2008 – 31. ágúst 2009.

Unnin grendýr voru 62, yrðlingar 176, hlaupadýr 110 og minkar 64. Þetta kemur fram í nýlegri fundagerð Landbúnaðarráðs Húnaþings vestra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir