Smölun á kostnað landeiganda í Húnavatnshreppi

kindur1Eitthvað hefur verið um að heimalönd hafi ekki verið smöluð í Húnavatnshreppi þetta haustið og hefur hreppsnefnd því ákveðið að veita fjallskilastjórnum fullan stuðning til að beita ákvæðum 21. gr fjallskilasamþykktar Austur- Húnavatnssýslu um smölun á kostnað landeigenda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir