Fjórir umsækjendur um Breiðbólstaðarprestakall

hvammstangakirkja1Fjórir umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Breiðabólstaðarprestakalli, Húnavatnsprófastsdæmi. Umsóknarfrestur rann út þann 22. október síðastliðinn. Embættið veitist frá 1. nóvember 2009.

Umsækjendur eru:
Séra  Arna Ýrr Sigurðardóttir
Séra Hildur Inga Rúnarsdóttir
Séra Magnús Magnússon
Séra Þorgeir Arason

 Biskup Íslands skipar í embættið til fimm ára að fenginni umsögn valnefndar. Valnefnd skipa níu fulltrúar úr prestakallinu ásamt prófasti Húnavatnsprófastsdæmis.

/Kirkjan.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir