Fréttir

Vill setja upp vatnsrennibraut

 Friðrik Rúnar Friðriksson hefur fyrir hönd ferðaþjónustunnar á Steinsstöðum óskað eftir að fá langtímaleigusamning um sundlaugina á Steinsstöðum eða fá hana til kaups. Jafnframt óskar hann eftir leyfi til að setja niður ...
Meira

Vilja klára sparvöll í Varmahlíð fyrir veturinn

Stjórn Ungmenna- og íþróttafélagsins Smára hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem óskað er eftir styrk til þess að félagið geti klárað gerð sparkvallar í Varmahlíð.  Áður hafið verið gerður samningur vi
Meira

Rosabaugur yfir Blönduósi

Fyrr í vikunni vakti rosabaugur um tungl athygli fólks í Húnaþingi. Var um mjög skemmtilegt myndefni að ræða en mjög erfitt var þó að ná góðri mynd af fyrirbærinu en það tókst þó Höskuldi B. Erlingssyni.  Þetta kemur fr...
Meira

Veðurskilyrði framkölluðu mikla hálku

Þrátt fyrir að vetur og hálka hafi verið fjarri huga norðlendinga í gær þá sköpuðust skilyrði sem urði til þess að víða á norðurlandi varð svo mikil hálka að varla var stætt á malbikuðum þjóðveginum. Varð þetta til...
Meira

Sögusetrið óskar eftir samstarfssamning

Arna Björg Bjarnadóttir, fyrir hönd Söguseturs íslenska hestsins, hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði ósk um samstarfssamning til þriggja ára sem tryggi Sögusetri eitt stöðugildi. Sögusetrið hyggst sumarið 2010 opna fyrsta hluta...
Meira

Minkar drepast úr lungnapest

Mikið tjón hefur orðið í minkabúinu á Skörðugili í Skagafirði en þar hafa minkar sýkst af lungnabólgu undanfarið með þeim afleiðingum að  margir þeirra drepast. Að sögn Einars Einarssonar ráðunautar og bónda að Skör
Meira

Möguleiki á framhaldsdeild á Hvammstanga ?

Fulltrúar Húnaþings vestra héldu á dögunum í heimsókn til Grundarfjarðar til skoðunar á Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Var ferðin farin með það í huga að kanna möguleika á að setja upp framhaldsdeild á Hvammstanga. Sérsta...
Meira

Verslanir í Skagafirði koma vel út í verðsamanburði

Skagfirðingabúð og Hlíðarkaup á Sauðárkróki koma allvel út í verðkönnun sem Alþýðusamband Íslands gerði víða um land í síðustu viku. Þórarinn Sverrisson formaður Öldunnar segir að fólk ætti að skoða málið vel á
Meira

Veisla fyrir foreldra

Síðastliðinn föstudag var haldin foreldradagur FNV í verknámshúsinu. Nemendur og kennarar úr málmtækni, rafmagns- og vélstjórnardeildum buðu foreldrum í heimsókn til að skoða aðstöðuna og sjá hvað nemendur eru að fást vi
Meira

Síðustu forvöð að sjá Rúa og Stúa

Nemendur Húnavallaskóla hafa verið mjög dugleg að sækja barnasýningar Leikfélags Sauðárkróks undanfarin haust.  Í gær var sett upp sérstök aukasýning á Rúa og Stúa fyrir Húnavallaskóla, enda lítið pláss fyrir aðra í Bi...
Meira