Mælt með séra Magnúsi

Frá Hvammstanga.

Mælt hefur verið með séra Magnúsi Magnússyni sem næsta sóknarprest á Hvammstanga en staðar var laus frá og með 1. nóvember sl.

Magnús er fæddur og uppalinn á Staðarbakka í Miðfirði og má því segja að hann sé að snúa til baka heim á æskustöðvarnar. Eiginkona Magnúsar er Berglind Guðmundsdóttir, tanntæknir, og eiga þau þrjú börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir