Gospelsveifla í Hólaneskirkju

Glaumbær. Mynd:Sk.com

Þriðjudagskvöldið 17. nóvember  næstkomandi verður létt dagskrá í tali og tónum í Hólaneskirkju á Skagaströnd kl. 20:30. Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls í Skagafirði syngur undir stjórn Stefáns R Gíslasonar.

Einsöngvari er Ásdís Guðmundsdóttir en undirleikarar með kórnum eru auk Stefáns Gíslasonar, Margeir Friðriksson og Víglundur Rúnar Pétursson. Kynnir Sr Gísli Gunnarsson

 Allir velkomnir-Aðgangur ókeypis

 Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir