Fréttir

Tindastóll áfram í Subway-bikarnum eftir sigur á Laugdælingum

Lið Tindastóls hitti fyrir spræka Laugdælinga nú á laugardaginn en þá mættust liðin í Subway-bikarnum. Stólarnir voru kannski alveg upp á sitt besta enda höfðu þeir spilað erfiðan leik gegn ÍR kvöldið áður en heimamenn voru ...
Meira

Nýtt félag fékk nafnið Spes

Eins og kunnugt er hefur verið starfræktur sveitamarkaður í sumar í húsnæði Grettistaks á Laugarbakka. Viðtökur voru vonum framar, og varlega áætlað komu um 6.000 gestir á markaðinn og leikvanginn við Grettisból. Söluaðilar ha...
Meira

Glæsilegt lokahóf hjá Neista

Föstudagskvöldið 20. nóvember var haldin uppskeruhátíð Neista fyrir árið 2009. Hátíðin var með svipuðu sniði og síðustu ár þar sem árið var gert upp á gamansaman og alvarlegan hátt. Flestir ef ekki allir sem mættu skemmtu s...
Meira

Leitað að mótshöldurum fyrir ULM 2010

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands, sem haldinn var í Reykjavík um helgina, var ákveðið að auglýsa eftir nýjum mótshaldara fyrir Unglingalandsmót UMFÍ 2010.  Umsóknarfrestur verður til 10. janúar 2010. Grundarfjarðab...
Meira

ADSL á Íslandi 10 ára

Í gær, sunnudag, fagnaði Síminn 10 ára afmæli ADSL á Íslandi.  Hver man ekki eftir ýlfrinu og suðinu í tölvunni þegar upphringiaðgangur var eina leiðin til að tengjast Internetinu  ISDN áður en ADSL kom til sögunnar?  Ef þ
Meira

Ný heimssýn - Stöndum saman um fullveldi Íslands

Í sumar samþykkti Alþingi, með naumum meirihluta, að sótt yrði um aðild að Evrópusambandinu. Nú er hafið langt og kostnaðarsamt umsóknarferli sem mun að öllum líkindum enda með þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem tekin verður a...
Meira

Lið Skagafjarðar flaug áfram í Útsvari

Þá er fyrstu umferðinni í Útsvari - spurningaþætti sveitarfélaganna í Sjónvarpi allra landsmanna - lokið. Skagafjörður komst að sjálfsögðu áfram með því að tapa naumlega af öryggi fyrir Hornfirðingum. Liðið stóð si...
Meira

Spennandi fyrirlestrar í Verinu og á Hólum

Ólafur Ingólfsson prófessor í jarðfræði við Jarðvísindadeild HÍ heldur á morgun þriðjudag tvo fyrirlestra, á Hólum og á Króknum. Ólafur þykir skemmtilegur fyrirlesari og er hann sérfróður um jökla- og ísaldarjarðfræði...
Meira

Góður árangur Skagstrendinga á Silfurmóti ÍR

Skagstrendingurinn Róbert Björn Ingvarsson sigraði í 800 m hlaupi í hinu árlega Silfurmóti ÍR í frjálsum íþróttum sem haldið var 21. nóvember í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Hann keppti í flokki stráka 12 ára.  Mótið ...
Meira

Nóg að gera í Selasetrinu í sumar

Nú er verið að taka saman efni og skrifa árlegt fréttabréf Selasetursins á Hvammstanga sem væntanlegt er nú í byrjun desember og segir Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir forstöðumaður setursins það tölvert sem þau hafa verið að ge...
Meira