Glæsilegt lokahóf hjá Neista
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
07.12.2009
kl. 11.18
Föstudagskvöldið 20. nóvember var haldin uppskeruhátíð Neista fyrir árið 2009. Hátíðin var með svipuðu sniði og síðustu ár þar sem árið var gert upp á gamansaman og alvarlegan hátt. Flestir ef ekki allir sem mættu skemmtu sér konunglega.
Eftirtaldir fengu verðlaun á hátíðinni:
Efnilegasti leikmaður 3. fl kvenna; Fanney Birta Þorgilsdóttir
Mestu framfarir 3. fl kvenna; Júlía Ósk Gestdóttir
Besti leikmaður 3. fl kvenna; Sjöfn Finnsdóttir
Söndrubikarinn; Bjarnveig Rós Bjarnadóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.