Fréttir

DVD útgáfunni af Krafti vel tekið

Heimildarmyndin Kraftur - Síðasti spretturinn er komin út á DVD í enskri, þýskri og danskri þýðingu. Mydin, sem fjallar um Þórarinn Eymundsson og keppishest hans Kraft frá Bringu, hefur verið dreift i verslanir bæði í Skagafirð...
Meira

Ungir kjósa Framsóknarmann ársins

Ungir framsóknarmenn í Skagafirði standa þessa dagana fyrir kosningu á Framsóknarmanni Skagafjarðar 2009. Er þetta í fimmta sinn sem félagið stendur fyrir kjöri sem þessu.   Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þáttta...
Meira

Skemmdarvargar á ferð

Lögreglan hafði samband við Feyki.is en tvær undanfarnar helgar hafa verið unnin skemmdarverk á ljósakrossinum á Nöfunum auk þess sem ártalið sem prýðir Nafirnar hefur verið tekið úr sambandi í tvígang.  Að sögn lögreglu ...
Meira

Kórsöngur á Kirkjutorgi

Það styttist í jólin og jólalögin tekin að hljóma, flestum til ánægju. Í gær æfði barnakór Tónlistarskóla Skagafjarðar, Árskóla og Varmahlíðarskóla í húsnæði Tónlistarskólans við Borgarflöt áður en lagt var af...
Meira

Aðventuhátíð í Sauðárkrókskirkju á sunnudagskvöldið

Nú á sunnudaginn, sem er annar sunnudagur í aðventu, verður nóg um að vera í Sauðárkrókskirkju. Sunnudagaskóli er kl. 11 um morguninn og síðan verður aðventuhátíð kl. 20. Þegar hátíðinni í kirkjunni lýkur verður ki...
Meira

Annað liðið spilaði bert að ofan en hitt í sundbolum

Hver er maðurinn (Konur eru líka menn)? Valgerður Erlingsdóttir,  af mörgum talin lifandi sönnun þess að konur eru líka menn. Hverra manna ertu? Erlings Péturssonar heitins fyrrum verslunnareiganda Tindastóls og Sigrúnar Skúladóttu...
Meira

ÍR hafði betur eftir framlengdan leik

Tindastólsmenn léku við lið ÍR í íþróttasal Kennaraháskólans í kvöld og reyndist leikurinn æsispennandi. Eftir venjulegan leiktíma var jafnt 87-87 en það voru heimamenn í  Íþróttafélagi Reykjavíkur sem nældu í stigin...
Meira

Tengill flytur starfsemi sína í Kjarnann

Nú á mánudaginn aukast enn umsvifin í Kjarnanum því þá verða Tengilsmenn búnir að flytja sitt hafurtask úteftir. Verslun tölvudeildar var reyndar komin á staðinn síðsumars en nú elta aðrir starfsmenn Björn Inga í Kjarnann og...
Meira

Björgunarsveitir kallaðar út í morgun

Tilkynning barst lögreglu í morgun að sést hafi neyðarblys á Skagafirði. Kallaðar voru út björgunarsveitir í Skagafirði og björgunarskip frá Siglufirði en ekkert óvenjulegt fannst. Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar yfirlögre...
Meira

Aðventuhátíð í Melstaðarkirkju

Sunnudagskvöldið 6. desember kl. 20:30 vetrður haldin aðventuhátíð í Melstaðarkirkju í Húnaþingi vestra. Söngur, hljóðfæraleikur, lesið orð og bæn. Hugleiðingu flytur Ólafur H. Jóhannsson, lektor við KHÍ. Samvea í safna...
Meira