Fréttir

Gunnar Þórðarson með tónleika í Kántrýbæ

Tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson verður með tónleika í Kántrýbæ í kvöld fimmtudagskvöldið 10. desember og hefjast þeir klukkan 21:00. Allir þekkja Gunnar, hann hefur í langan tíma verið einn af vinsælustu tónlistamönnu...
Meira

Vilja úrbætur á veginum um Vatnsnes

Framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands ehf. hefur sent Byggðaráði Húnaþings vestra erindi þar sem hún lýsir yfir áhyggjum af ástandi og merkingum vega á Vatnsnesi Eins lagði hún fram hugmyndir að uppsetningu upplýsingaskilta. Í ...
Meira

Draumaraddir norðursins

Síðustu tónleikar Draumaradda norðursins verða haldnir laugardaginn 12. desember í Safnahúsinu á Sauðárkróki og hefjast þeir klukkan 12 á hádegi. Listrænn stjórnandi er Alexandra Chernyshova en undirleik annast Elínborg Sigurgeir...
Meira

Sparkvöllur í Varmahlíð

Það hyllir undir það að sparkvöllurinn í Varmahlíð verði fullgerður en félagið sótti um styrk til sveitarstjórnar til þess verkefnis. Byggðarráð samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu sveitarstjóra að fjármagn til a...
Meira

Hlýnar á morgun

Það er fátt sem minnir á að aðfangadagur jóla renni upp eftir aðeins tvær vikur þegar rýnt er í veðurkortin en spáin gerir ráð fyrir sunnan 3-8 m/s og að það létti til. Suðaustan 5-10 og fer að rigna í nótt, en heldur hvass...
Meira

Vilja kaupa íbúðir sínar

 Guðmundur B. Eyþórsson, fjármálastjóri Háskólans á Hólum hefur sent Byggðaráði Skagafjarðar erindi fyrir hönd íbúa við Nátthaga á Hólum þar sem falast er eftir því hvort mögulegt sé að íbúarnir geti fengið að kaupa...
Meira

Stofnfjáreigendur stofna samtök

Stofnfundur Samtaka stofnfjáreigenda í fyrrum Sparisjóði Húnaþings og Stranda var haldinn á Staðarflöt á mánudagskvöldið. Það var áhugahópur um stöðu stofnfjáreigenda í sparisjóðnum fyrrverandi sem boðaði til fundar...
Meira

Vilja byggja nemendagarða við Laugatún

 Nemendagarðar Skagafjarðar ses hafa í hyggju að byggja átta íbúðir við Laugatún á Sauðárkróki það er takist að fjármagna bygginguna. Félagið hefur sótt um niðurfellingu á gatnagerðargjöldum vegna byggingarinnar er þv...
Meira

Leggja til hækkun á fæðisgjaldi

 Fræðslunefnd Skagafjarðar leggur til við Byggðaráð að gjaldskrá fæðis í leikskólum í Skagafirði verði hækkuð um 10% frá og með áramótum. Mun hækkunin, ef af verður, fela í sér eftirfarandi breytingar:   Morgunhres...
Meira

Fækkað verði í sveitarstjórn Húnavatnshrepps

Rúv segir frá því að sveitarstjórnarfulltrúar E-lista í minnihluta hreppsnefndar Húnavatnshrepps leggi til að sveitarstjórnarfulltrúum verði fækkað um tvo á næsta kjörtímabili, og verði fimm í stað sjö eins og nú er, en íb...
Meira