Fréttir

Góð uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

Frjálsíþróttafólk í Skagafirði hélt sína uppskeruhátíð á sunnudagskvöld á Hótel Varmahlíð þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir hin ýmsu afrek. Það eru frjálsíþróttadeild Tindastóls og UMSS sem halda uppskeruhát...
Meira

Átta hlutu styrk úr Þjóðhátíðarsjóði

Þann 1. desember sl. var úthlutað styrkjum úr Þjóðhátíðarsjóði vegna ársins 2010. Alls var úthlutað 65 styrkjum að fjárhæð samtals 33,9 milljónir króna.  Þar af fengu átta verkefni á Norðurlandi vestra styrki að upphæð...
Meira

Tekist á um reiðveg

Hestamannafélögin Léttfeti og Stígandi óskar eftir því við Svf. Skagafjörð að fá styrk að upphæð 1.500 þús.kr til uppbyggingar reiðvegar á milli Sauðárkróks og Varmahlíðar. Unnið hefur verið að því á liðnum á...
Meira

Jólasamvera í Hnitbjörgum

Samhugur, óformlegur félagsskapur fólk sem greinst yfir með krabbamein vina þeirra og aðstandenda stendur fyrir Jólasamveran  í Hnitbjörgum þann 10. desember n.k. kl. 20:00. Boðið verður upp á súkkulaði og piparkökur. Þá mun ...
Meira

Jólagleði á Króknum um helgina

Um síðustu helgi voru jólaljósin tendrum á jólatrénu á Sauðárkróki í mikilli rjómablíðu. Fjöldi manns fór í bæinn og naut aðventustemningar í gamla bænum. Aðalgatan og nyrsti hluti Skagfirðingabrautar var lokuð bílaumfer...
Meira

Útafakstur í Blönduhlíð

Ökumaður slapp lítið meiddur er jeppabifreið hans lenti utanvegar í mikilli hálku í Blönduhlíð í Skagafirði í gær. Ungabarn var í bílnum en slapp við meiðsli. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki má þakka það góðum
Meira

Mikið um umferðaróhöpp

Mikið hefur verið um umferðaróhöpp á Norðurlandi vestra síðustu vikur en í gær valt jeppi á þjóðvegi 1 við bæinn Brekkukot í Húnavatnshreppi um kl. 18:50 í gærkvöld. Ökumaðurinn var einn í bifreiðinni, en hann slapp l
Meira

Aðventukveðja frá Húsfreyjunum á Vatnsnesi

 Húsfreyjurnar á Vatnsnesi er félagsskapur kvenna sem stendur fyrir margskonar veisluhöldum, en þekktust er sennilega hátíðin Bjartar nætur - Fjöruhlaðborð um Jónsmessu. Hróður hátíðarinnar hefur borist um land allt og koma ge...
Meira

Mótmæla fækkun ráðuneyta

Mbl segir frá því að stjórn Samtaka ungra bænda fordæmir þær fyrirætlanir forsætisráðherra að leggja niður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti í núverandi mynd, að því er segir í ályktun stjórnarinnar. Ungir bænd...
Meira

Lúsíuhátíð á Blönduósi

Samkórinn Björk heldur Lúsíuhátíð og jólatónleika sunnudaginn 13. des nk. í Félagsheimilinu Blönduósi  kl. 18. Þórhallur Barðason og Elínborg Sigurgeirsdóttir stjórna og annast undirleik. Aðgangseyrir er kr.1500- fyrir fullor...
Meira