Fréttir

Opið hús í Árvist í dag

Notendur og starfsfólk Árvistar standa fyrir opnu húsi í Árvist í dag á milli klukkan tvö og fjögur. Á opnu húsi mun gestum gefast tækifæri á að skyggnast inn í líf og störf krakkanna í Árvist en þar hanga á veggjum ófá ...
Meira

Jólagetraun Umferðarstofu

Í ár verður jólagetraun Umferðarstofu með nýju sniði. Að þessu sinni mun jólagetraunin verða í formi rafræns jóladagatals sem mun birtast á umferd.is og geta grunnskólabörn tekið þátt. Frá 1. desember til 24. desember geta...
Meira

Jólahús Húnaþings vestra 2009

Norðanáttin ætlar að endurvekja verðlaunasamkeppni nú í desember en Forsvar stóð fyrir álíka keppni áður fyrr en hún er einföld og gengur út á jólalegasta húsið í Húnaþingi vestra.Samkepnnin er eins konar kosning um flottast...
Meira

Fjör í fullorðinsfræðslu fatlaðra

Fjögur námskeið eru í gangi á Norðurlandi vestra í samstarfi Farskólans við  Fjölmennt - fullorðinsfræðslu fatlaðra. Á Siglufirði eru tíu nemendur í söng og hljóðfæraleik. Í Skagafirði eru tvö námskeið í gangi: Matur ...
Meira

Mikil spenna á fyrsta pókermótinu á Blönduósi

Pókermót fór fram í Félagsheimilinu Blönduósi þann 4. desember og var þátttaka mjög góð en 31 pókerspilari mætti til leiks þar af voru u.þ.b. 13 manns sem komu frá öðrum bæjarfélögum en Blönduósi.   Spilað var hið...
Meira

Vinnufundur um greiningu á þörfum íþróttahreyfingar

 Föstudaginn 11. des stendur Frístundasvið fyrir opnum fundi um forgangsröðun í uppbyggingu íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu. Litið verður til ýmissa þeirra tillagna og óska sem uppi eru í Skagafirði er lúta að íþróttas...
Meira

Öll börn eiga rétt á hvatapeningum

Í heimasíðu Skagafjarðar er foreldrum allra barna  á aldrinum 6-16 ára, í sveitarfélaginu bent á að þau eiga rétt á  10.000. króna hvatapeningum einu sinni á ári.   Umsóknarfrestur um Hvatapeninga fyrir vetrarstarf á árinu ...
Meira

Slökkviliðsmenn vilja 30 km hámarkshraða

  Félag slökkviliðsmanna í Skagafirði fagnar í dag fimmtán ára afmæli sínu með veislu og hátíðarhöldum í Slökkvistöðinni á Sauðárkróki. Þar munu slökkviliðsmenn úr öllum firðinum ásamt gestum sitja veislukaffi og ...
Meira

Óbreytt útsvar

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps hefur ákveðið að halda óbréyttri útsvarsprósentu fyrir árið 2010 eða 13;28%. Þá hefur verið tekin ákvörun um að innheimta leikskólagjöld umfram fjögurra tíma vistun á dag. Var sveitarstjóra fa...
Meira

Ísland án sjávarúvegsráðuneytis - stjórn LS mótmælir harðlega

Stjórn Landssambands smábátaeigenda hefur fjallað um þær fyrirætlanir forsætisráðherra að leggja niður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti í núverandi mynd. Af því tilefni var eftirfarandi samþykkt: Í fréttum RÚV 5. d...
Meira