Staðarskálamótið í körfubolta

karfaHið rómaða Staðarskálamót í körfubolta verður haldið 28. og 29. desember sem er mánudagur og þriðjudagur á Hvammstanga.

Mótið hefst stundvíslega klukkan 18 og stendur til kl. 21:30 báða dagana. Skráning er hjá Dóra Fúsa í síma 891-6930 eða á netfangið dorifusa@gmail.com og þarf skráning að hafa borist fyrir klukkan 23:16 sunnudaginn 27.desember n.k.

palli@feykir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir