Fréttir

Nýr söluvefur fyrir lista- og handverksfólk

 Á vef SSNV er vakin athygli á nýjum söluvef sem nýlega hefur verið opnaður  þar sem í boði eru margvíslegir list- og handverksgripir auk umfjöllunar um viðkomandi lista- og handverksfólk. Nokkrir íbúar á Norðurlandi vestra bj
Meira

Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup er látinn

Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup lést á Akureyriaðfaranótt laugardags, á 90. aldursári. Sigurður var sóknarprestur á Grenjaðarstað í Aðaldal frá 1944-1986 og síðar vígslubiskup Hólastiftis. Séra Sigurður var fæddu...
Meira

KS-Deildin fer af stað

KS-Deildin 2010 fer af stað með úrtöku um 6 laus sæti í deildinni  miðvikudagskvöldið 27 janúar en að venju fer keppnin fram í  Svaðastaðahöllinni. Mikil spenna er fyrir deildinni þennan veturinn enda hefur deildin með traustu...
Meira

Tvennt ólíkt, Icesave og líf ríkisstjórnarinnar

Í tilefni af umræðu um að ríkisstjórnin ætti að segja af sér ef Icsave félli í þjóðaratkvæðagreiðslu var tekið viðtal við Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra í RÚV fyrir helgi. Tvö aðskyld mál, segi...
Meira

Góð aðsókn í Reykjaskóla

Nú eru Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði að fara af stað aftur eftir jólafrí. Fyrstu skólarnir sem heimsækja Reyki eru frá Vesturlandi þ.e. Borgarnes, Varmaland, Heiðaskóli, Grsk. í Búðardal, Kleppjárnsreykir og fl. Aðs...
Meira

Nýr slökkviliðsstjóri ráðinn til Brunavarna A-Hún

Stjórn Brunavarna Austur Húnavatnssýslu samþykkti á fundi sínum á föstudag að ráða Jóhann K. Jóhannsson í starf slökkviliðsstjóra Brunavarna A-Hún frá 1. febrúar 2010. Jóhann, sem er 31 árs, kemur frá Selfossi og hefur starf...
Meira

Tindastóll tapaði fyrir KS/Leiftri.

Ungt lið Tindastóls lék sinn fyrsta leik í Soccerademótinu  á Akureyri um helgina  þegar liðið tók á móti sameiginlegu liði KS/Leiftri. Til að gera langa sögu stutta þá fór leikurinn 3 - 4 fyrir nágrönnum okkar í Fjallabyg...
Meira

Kólnar á ný

Eftir að hafa haft sunnan átt og sannkallað vorveður um helgina á gera ráð fyrir að það breytist aftur í nótt en spáin gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt og bjartviðri með hita um frostmark. Í nótt og á morgun er hin...
Meira

Dagskrá vikunnar í Húsi frítímans

  Þá hefur verið gefin út dagskrá vikunnar í Húsi frítímans en að venju kennir það ýmissa grasa og nokkuð víst að sem flestir ættu að finna þar eitthvað við sitt hæfi.     Mánudagur 11. jan Húsið opið frá 10:00-1...
Meira

Uppsagnir hjá Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi

Rúv segir frá því að Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi hefur sagt upp 14 starfsmönnum en um leið boðið þeim endurráðningu með styttri vinnutíma. Stofnuninni er gert að spara um 50 milljónir króna á þessu ári miðað við út...
Meira